Náttúrustofa Suðvesturlands
  • Um stofuna
    • Starfsfólk
    • Stjórn
  • Verkefni
    • Framandi sjávarlífverur við Ísland
    • MNIS
    • Grjótkrabbi við Ísland
    • SEATRACK
    • Vöktun bjargfugla á Reykjanesskaga
    • Rjúpnavoktun
    • Fiðrildavöktun
    • Vöktun á saurkólígerlamengun á Suðurnesjum
    • Kortlagning fjara á Reykjanesskaga
    • Árstíðabreytingar á ífánu algengra vistgerða í fjöru
    • Fuglaflensa og heilbrigði fugla á Íslandi
    • Búsvæða- og fæðuval fjörufugla
    • Flokkunarfræðileg staða undirtegunda meðal íslenskra fugla
    • Vistfræði máfa
    • Súlur
    • Farhætti íslenskra kjóa
    • Rannsóknir á varpi æðarfugls
    • Kyngreining og kynjahlutföll sendlinga
    • Fuglastígur á Reykjanesskaga
    • Eldfjallagarður á Reykjanesskaga
    • Þjóðgarðar í sjó
  • Útgáfa
  • Tenglar
  • English
  • Fréttir

Framandi sjávarlífverur við Ísland

HEIM
Svifþörungar
Botnþörungar
Krabbadýr
Samlokur
Hveldýr
Möttuldýr
Fiskar
Útgáfa

Möttuldýr

Glærmöttull
, Ciona intestinalis
Glærmöttullinn er fyrsta framandi möttultegundin sem fannst við Ísland og varð fyrst vart í Straumsvík árið 2007. Árið 2010 fannst tegundin síðan undir flotbryggjum í nokkrum höfnum við Suðvesturland. Möttuldýr eru algengar ásætur á skipsskrokkum og bryggjum og hafa breiðast út með skipum. Glærmöttull finnst um allan heim, að Suðurskautslandinu undanskildu, og er talinn upprunninn í Norður-Atlantshafi en hefur flust til annarra heimshafa af mannavöldum. Í Kanada og Suður-Afríku er glæmöttull talinn ágeng tegund þar sem áhrif hans á skelfiskrækt eru neikvæð. Glærmöttullinn er í samkeppni við skelina um pláss og fæðu, hann er ásæta bæði á skel og ræktunarútbúnaði og hefur valdið miklu fjárhagslegu tjóni, sérstaklega í kræklingarækt.
Glærmöttull hefur að öllum líkindum borist til landsins sem ásæta á skipsskrokkum. Útbreiðsla hans er ekki þekkt hér við land, enn sem komið er hefur hann bara fundist við SV-land. Heimild

Náttúrustofa Suðvesturlands hefur yfirumsjón með rannsóknum á glærmöttli hér við land.

Þykkmöttull, Ciona robusta

Þykkmöttull fannst fyrst hér við land árið 2018 í Sandgerði.

Þykkmöttull hefur að öllum líkindum borist til landsins sem ásæta á skipsskrokkum. Útbreiðsla hans er ekki þekkt hér við land, enn sem komið er hefur hann bara fundist við SV-land. Heimild


Náttúrustofa Suðvesturlands hefur yfirumsjón með rannsóknum á þykkmöttli hér við land.





Evrópumöttull, Ascidiella aspersa

Evrópumöttull fannst fyrst hér við land árið 2018 í Sandgerði og Hafnarfirði.

Evrópumöttull hefur að öllum líkindum borist til landsins sem ásæta á skipsskrokkum. Útbreiðsla hans er ekki þekkt hér við land, enn sem komið er hefur hann bara fundist við SV-land. Heimild


Náttúrustofa Suðvesturlands hefur yfirumsjón með rannsóknum á Evrópumöttli hér við land.
Þrúgumöttull, Molgula manhattensis

Þrúgumöttull fannst fyrst hér við land árið 2018 í Sandgerði og Reykjavík.

Þrúgumöttull hefur að öllum líkindum borist til landsins sem ásæta á skipsskrokkum. Útbreiðsla hans er ekki þekkt hér við land, enn sem komið er hefur hann bara fundist við SV-land. Heimild


Náttúrustofa Suðvesturlands hefur yfirumsjón með rannsóknum á þrúgumöttli hér við land.
Hlaupskorpumöttull, Diplosoma listerianum

Hlaupskorpumöttull fannst fyrst hér við land árið 2018 í Sandgerði.

Hlaupskorpumöttull hefur að öllum líkindum borist til landsins sem ásæta á skipsskrokkum. Útbreiðsla hans er ekki þekkt hér við land, enn sem komið er hefur hann bara fundist við SV-land. Heimild


Náttúrustofa Suðvesturlands hefur yfirumsjón með rannsóknum á hlaupskorpumöttli hér við land.
Appelsínumöttull, Botrylloides violaceus

Appelsínumöttull fannst fyrst hér við land árið 2018 í Hafnarfirði.

Appelsínumöttull hefur að öllum líkindum borist til landsins sem ásæta á skipsskrokkum. Útbreiðsla hans er ekki þekkt hér við land, enn sem komið er hefur hann bara fundist við SV-land. Heimild


Náttúrustofa Suðvesturlands hefur yfirumsjón með rannsóknum á appelsínumöttli hér við land.
Stjörnumöttull, Botryllus schlosseri

Stjörnumöttull fannst fyrst hér við land árið 2011 á línukræklingi í Vogum.

Stjörnumöttull hefur að öllum líkindum borist til landsins sem ásæta á skipsskrokkum. Útbreiðsla hans er ekki þekkt hér við land, enn sem komið er hefur hann bara fundist við SV-land. Heimild


Náttúrustofa Suðvesturlands hefur yfirumsjón með rannsóknum á stjörnumöttli hér við land.
Picture

Náttúrustofa Suðvesturlands ● Garðvegi 1 ● 245 Suðurnesjabæ ● Sími: 423 7458 ● Netfang: natturustofa@natturustofa.is
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Um stofuna
    • Starfsfólk
    • Stjórn
  • Verkefni
    • Framandi sjávarlífverur við Ísland
    • MNIS
    • Grjótkrabbi við Ísland
    • SEATRACK
    • Vöktun bjargfugla á Reykjanesskaga
    • Rjúpnavoktun
    • Fiðrildavöktun
    • Vöktun á saurkólígerlamengun á Suðurnesjum
    • Kortlagning fjara á Reykjanesskaga
    • Árstíðabreytingar á ífánu algengra vistgerða í fjöru
    • Fuglaflensa og heilbrigði fugla á Íslandi
    • Búsvæða- og fæðuval fjörufugla
    • Flokkunarfræðileg staða undirtegunda meðal íslenskra fugla
    • Vistfræði máfa
    • Súlur
    • Farhætti íslenskra kjóa
    • Rannsóknir á varpi æðarfugls
    • Kyngreining og kynjahlutföll sendlinga
    • Fuglastígur á Reykjanesskaga
    • Eldfjallagarður á Reykjanesskaga
    • Þjóðgarðar í sjó
  • Útgáfa
  • Tenglar
  • English
  • Fréttir