Náttúrustofa Suðvesturlands
  • Um stofuna
    • Starfsfólk
    • Stjórn
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Framandi sjávarlífverur við Ísland
    • MNIS
    • Grjótkrabbi við Ísland
    • Sindraskel við Ísland
    • Svartserkur við Ísland
    • SEATRACK
    • Vöktun bjargfugla á Reykjanesskaga
    • Rjúpnavoktun
    • Fiðrildavöktun
    • Vöktun á saurkólígerlamengun á Suðurnesjum
    • Kortlagning fjara á Reykjanesskaga
    • Árstíðabreytingar á ífánu algengra vistgerða í fjöru
    • Fuglaflensa og heilbrigði fugla á Íslandi
    • Búsvæða- og fæðuval fjörufugla
    • Flokkunarfræðileg staða undirtegunda meðal íslenskra fugla
    • Vistfræði máfa
    • Súlur
    • Hnyðlingar á Reykjanesskaga
    • Farhætti íslenskra kjóa
    • Rannsóknir á varpi æðarfugls
    • Kyngreining og kynjahlutföll sendlinga
    • Fuglastígur á Reykjanesskaga
    • Eldfjallagarður á Reykjanesskaga
    • Þjóðgarðar í sjó
  • Útgáfa
    • Ritrýndar vísindagreinar
    • Ársskýrslur
    • Skýrslur og fleira
    • Veggspjöld
    • Fyrirlestrar
    • Náttúrustofan í fjölmiðlum
    • Nemendaverkefni
  • Tenglar
  • English

Ný grein um vöktun framandi tegunda í höfnum

10/8/2024

0 Comments

 
Grein um vöktun framandi tegunda í höfnum kom út í dag í vísindaritinu Journal of Coastal Conservation í vikunni. Um nokkur tímamót er að ræða þar sem formleg vöktun sem þessi á framandi tegundum í höfnum hefur aldrei verið framkæmd hér á landi og er hér greint frá niðurstöðum vöktunar í átta höfnum allt í kringum landið.

Lausleg þýðing ágrips:
"Framandi tegundir hafa mikil áhrif á sjávarvistkerfi jarðar. Í þessari rannsókn okkar skoðum við hversu algengar framandi tegundir eru í íslenskum höfnum með áherslu á tegundaauðgi og samfélagssamsetningu ásetutegunda (e. fouling species). Með því að nota sérútbúnar setplötur gátum við sýnt fram á ráðandi stöðu framandi tegunda, sérstaklega tegundir möttuldýra, sem er í takti við alþjóðlega þróun. Ríkjandi tegundir voru mismunandi frá ári til árs, sem líklega ræðst af umhverfisaðstæðum, útbreiðsluþrýstingi og eins þeim tegundum sem þegar hafa numið land. Aukning sjóflutninga og siglinga almennt hefur verið mikil, einkum á suðvesturland, sem aukið hefur til muna líkur á því að hingað berist nýjar framandi tegundir og nemi land. Ofan á það geta innanlandssiglingar stuðlað að enn frekari útbreiðslu framandi tegunda milli landshluta.
Sex tegundir framandi möttuldýra voru greindar á setplötum auk þriggja áður óþekktra mosadýrategunda, sem undirstrikar nauðsyn enn frekari líflandfræðilegra rannsókna. Dultegundir, þ.e. tegundir með óþekktan landfræðilegan uppruna eru stór hluti ásetutegunda hér á landi, sem skapar miklar áskoranir við að skilja líflandafræði og landnámsvistfræði þeirra. Niðurstöður okkar leggja áherslu á flókið samspil ásetusamfélaga í íslenskum höfnum og undirstrika þörfina fyrir áframhaldandi vöktun og bætta stjórnun á tímum mikilla umhverfisbreytingar og flutningi framandi tegunda."

Greinina má nálgast með því að smella á myndina.

Picture
0 Comments

    Náttúrustofa Suðvesturlands

    Fréttir af daglegri starfsemi stofunnar

    Archives

    July 2025
    June 2025
    April 2025
    March 2025
    January 2025
    December 2024
    November 2024
    October 2024
    September 2024
    July 2024
    June 2024
    May 2024
    April 2024
    January 2024
    December 2023
    November 2023
    October 2023
    September 2023
    August 2023
    July 2023
    June 2023
    May 2023
    March 2023
    February 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    August 2022
    July 2022
    May 2022
    March 2022
    January 2022
    December 2021
    October 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    August 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    January 2020
    December 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    May 2019
    March 2019
    December 2018
    November 2018
    July 2018
    May 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    November 2017
    July 2017

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Um stofuna
    • Starfsfólk
    • Stjórn
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Framandi sjávarlífverur við Ísland
    • MNIS
    • Grjótkrabbi við Ísland
    • Sindraskel við Ísland
    • Svartserkur við Ísland
    • SEATRACK
    • Vöktun bjargfugla á Reykjanesskaga
    • Rjúpnavoktun
    • Fiðrildavöktun
    • Vöktun á saurkólígerlamengun á Suðurnesjum
    • Kortlagning fjara á Reykjanesskaga
    • Árstíðabreytingar á ífánu algengra vistgerða í fjöru
    • Fuglaflensa og heilbrigði fugla á Íslandi
    • Búsvæða- og fæðuval fjörufugla
    • Flokkunarfræðileg staða undirtegunda meðal íslenskra fugla
    • Vistfræði máfa
    • Súlur
    • Hnyðlingar á Reykjanesskaga
    • Farhætti íslenskra kjóa
    • Rannsóknir á varpi æðarfugls
    • Kyngreining og kynjahlutföll sendlinga
    • Fuglastígur á Reykjanesskaga
    • Eldfjallagarður á Reykjanesskaga
    • Þjóðgarðar í sjó
  • Útgáfa
    • Ritrýndar vísindagreinar
    • Ársskýrslur
    • Skýrslur og fleira
    • Veggspjöld
    • Fyrirlestrar
    • Náttúrustofan í fjölmiðlum
    • Nemendaverkefni
  • Tenglar
  • English