|
Dagana 2.-3. október var haldin vinnustofa tileinkuð landnámi framandi sjávarlífvera á eyjum. Vinnustofan var haldin af sjávarrannsóknarsetrinu MARE á eyjunni Madeira.
Þátttakendur voru 29 talsins í forsvari fyrir 18 eyjar víða um heim, allt sérfræðingar í framandi tegundum. Vinnustofan heppnaðist afbraðgsvel og er mikil og metnaðarfull samvinna í burðarliðnum í kjölfar hennar. Þau Sindri og Joana starfsfólk Náttúrustofunnar fóru í forsvari fyrir Ísland.
1 Comment
11/7/2025 03:22:22
Mjög fræðandi grein um framandi tegundir á eyjum og áhrif þeirra á vistkerfið. Ég lærði mikið um hvernig náttúran bregst við þegar nýjar tegundir koma inn. Fyrir þá sem hafa áhuga á umhverfisfræðum og vistkerfisrannsóknum, mæli ég með að skoða <a href="https://jakarta.telkomuniversity.ac.id/">Telkom University Jakarta</a>.
Reply
Leave a Reply. |
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
October 2025
Categories |