Náttúrustofa Suðvesturlands
  • Um stofuna
    • Starfsfólk
    • Stjórn
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Framandi sjávarlífverur við Ísland
    • MNIS
    • Grjótkrabbi við Ísland
    • Sindraskel við Ísland
    • SEATRACK
    • Vöktun bjargfugla á Reykjanesskaga
    • Rjúpnavoktun
    • Fiðrildavöktun
    • Vöktun á saurkólígerlamengun á Suðurnesjum
    • Kortlagning fjara á Reykjanesskaga
    • Árstíðabreytingar á ífánu algengra vistgerða í fjöru
    • Fuglaflensa og heilbrigði fugla á Íslandi
    • Búsvæða- og fæðuval fjörufugla
    • Flokkunarfræðileg staða undirtegunda meðal íslenskra fugla
    • Vistfræði máfa
    • Súlur
    • Farhætti íslenskra kjóa
    • Rannsóknir á varpi æðarfugls
    • Kyngreining og kynjahlutföll sendlinga
    • Fuglastígur á Reykjanesskaga
    • Eldfjallagarður á Reykjanesskaga
    • Þjóðgarðar í sjó
  • Útgáfa
    • Ritrýndar vísindagreinar
    • Ársskýrslur
    • Skýrslur og fleira
    • Veggspjöld
    • Fyrirlestrar
    • Náttúrustofan í fjölmiðlum
    • Nemendaverkefni
  • Tenglar
  • English

Flokkunarfræðileg staða undirtegunda meðal íslenskra fugla

Í þessari rannsókn var flokkunarfræðileg staða íslenska auðnutittlingsins rannsökuð til að kanna hvort stofninn geti talist sem sér undirtegund. Hægt er að aðgreina íslenska auðnutittlinginn með mælingum en erfðafræðileg aðgreining er óljós.

Aðgreining íslenska auðnutittlingsins Acanthis flammea islandica var rannsökuð frá hinum tveimur undirtegundunum; A. f. flammea og A. f. rostrata sem og aðskilnað frá tegundinni A. cabaret og undirtegundunum A. hornemanni sem heita A. h. exilipes og A. h. hornemanni. Hægt er að aðgreina íslenska auðnutittlinginn frá tegundunum A. hornemanni og A. cabaret út frá lengdarmælingum á væng, nefi og stéli.  Einnig er hægt að aðgreina íslensku fuglana frá hinni undirtegundinni A.f. flammea út frá vænglengd og stéli. Þrátt fyrir að þessi útlitslegi munur sé til staðar er ekki auðgreinanlegur erfðafræðilegur munur á undirtegundunum og er því skilgreining íslenska auðnutittlingsins sem undirtegund enn óljós.

Rannsóknin var partur af doktorsverkefni Julien Amouret og var umsjónamaður verkefnisins hjá Náttúrustofunni Gunnar Þór Hallgrímsson, en hann var einnig leiðbeinandi Julien Amouret ásamt Snæbirni Pálssyni.

Picture

Náttúrustofa Suðvesturlands ● Garðvegi 1 ● 245 Suðurnesjabæ ● Sími: 423 7458 ● Netfang: natturustofa@natturustofa.is
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Um stofuna
    • Starfsfólk
    • Stjórn
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Framandi sjávarlífverur við Ísland
    • MNIS
    • Grjótkrabbi við Ísland
    • Sindraskel við Ísland
    • SEATRACK
    • Vöktun bjargfugla á Reykjanesskaga
    • Rjúpnavoktun
    • Fiðrildavöktun
    • Vöktun á saurkólígerlamengun á Suðurnesjum
    • Kortlagning fjara á Reykjanesskaga
    • Árstíðabreytingar á ífánu algengra vistgerða í fjöru
    • Fuglaflensa og heilbrigði fugla á Íslandi
    • Búsvæða- og fæðuval fjörufugla
    • Flokkunarfræðileg staða undirtegunda meðal íslenskra fugla
    • Vistfræði máfa
    • Súlur
    • Farhætti íslenskra kjóa
    • Rannsóknir á varpi æðarfugls
    • Kyngreining og kynjahlutföll sendlinga
    • Fuglastígur á Reykjanesskaga
    • Eldfjallagarður á Reykjanesskaga
    • Þjóðgarðar í sjó
  • Útgáfa
    • Ritrýndar vísindagreinar
    • Ársskýrslur
    • Skýrslur og fleira
    • Veggspjöld
    • Fyrirlestrar
    • Náttúrustofan í fjölmiðlum
    • Nemendaverkefni
  • Tenglar
  • English