Framandi tegundir eru tiltölulega nýjar í umræðunni hér á landi og því eru margar skilgreiningar og nýyrði enn að líta dagsins ljós og að mótast. Hér að neðan er listi á íslensku yfir þekktar skilgreiningar og hugtök sem ná yfir þetta fræðasvið.
Menja von Schmalensee (2010). Vágestir í vistkerfum – fyrri hluti. Stiklað á stóru um framandi ágengar tegundir. Náttúrufræðingurinn 80 (1–2), bls. 15–26.
Menja von Schmalensee, Kristinn H. Skarphéðinsson, Hildur Vésteinsdóttir, Tómas G. Gunnarsson, Páll Hersteinsson, Auður L. Arnþórsdóttir, Hólmfríður Arnardóttir og Sigmar B. Hauksson (2013). Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra. Lagaleg og stjórnsýsluleg staða og tillögur um úrbætur. Skýrsla unnin fyrir umhverfis- og auðlindaráðherra. 350+xi bls. ásamt viðaukum. Sjá kafli 3 bls. 50