Grein í nýjasta tölublaði Fiskifrétta um glærmöttul, vöktun Náttúrustofu Suðuvesturlands á tegundinni hér við land og farið yfir niðurstöður nýútkominnar greinar stofunnar og samstarfsaðila í Regional Studies in Marine Science. Fréttina má nú nálgast í heild hér á vef: Fiskifrétta
1 Comment
Verkefnið var styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja sem gerði þessa rannsókn mögulega. Þökkum Uppbygginarsjóðnum kærlega fyrir stuðninginn.
|
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
December 2024
Categories |