Annar þáttur Fjársjóðs framtíðar sem sýndur var 16.maí var tileinkaður rannsóknum á loftslagsbreytingum. Þar var m.a. fjallað um breytingar á vistkefum landsins samfara hækkandi hitastigi. Rætt var við forstöðumann Náttúrustofunnar um landnám framandi tegunda í sjó.
Hægt er að horfa á þáttinn með því að smella á myndina hér að neðan.
2 Comments
|
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
September 2023
Categories |