Hvetjum áhugafólk um grjótkrabbann að mæta á Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands á morgun, 29. nóvember klukkan 15:15 Sindri Gíslason, forstöðumaður Náttúrustofu Suðvesturlands og Halldór Pálmar Halldórsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurnesjum, flytja erindið „Rannsóknir á grjótkrabba við Ísland: hvað vitum við í dag?“
0 Comments
|
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
May 2023
Categories |