Náttúrustofa Suðvesturlands
  • Um stofuna
    • Starfsfólk
    • Stjórn
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Framandi sjávarlífverur við Ísland
    • MNIS
    • Grjótkrabbi við Ísland
    • Sindraskel við Ísland
    • Svartserkur við Ísland
    • SEATRACK
    • Vöktun bjargfugla á Reykjanesskaga
    • Rjúpnavoktun
    • Fiðrildavöktun
    • Vöktun á saurkólígerlamengun á Suðurnesjum
    • Kortlagning fjara á Reykjanesskaga
    • Árstíðabreytingar á ífánu algengra vistgerða í fjöru
    • Fuglaflensa og heilbrigði fugla á Íslandi
    • Búsvæða- og fæðuval fjörufugla
    • Flokkunarfræðileg staða undirtegunda meðal íslenskra fugla
    • Vistfræði máfa
    • Súlur
    • Hnyðlingar á Reykjanesskaga
    • Farhætti íslenskra kjóa
    • Rannsóknir á varpi æðarfugls
    • Kyngreining og kynjahlutföll sendlinga
    • Fuglastígur á Reykjanesskaga
    • Eldfjallagarður á Reykjanesskaga
    • Þjóðgarðar í sjó
  • Útgáfa
    • Ritrýndar vísindagreinar
    • Ársskýrslur
    • Skýrslur og fleira
    • Veggspjöld
    • Fyrirlestrar
    • Náttúrustofan í fjölmiðlum
    • Nemendaverkefni
  • Tenglar
  • English

Ótútskýrður fjöldadauði á ritum

5/12/2023

0 Comments

 
Á síðstastliðinni viku hefur borið á fjölda dauðra og veikra rita á suðvestanverðu landinu. Matvælastofnun hefur tekið sýni úr dauðum fuglum bæði frá Bakkatjörn á Seltjarnarnesi og eins frá Fitjum í Reykjanesbæ. Samkvæmt frétt á síðu stofnunarinnar benda niðurstöður frá veirurannsóknardeild Keldna ekki til þess að um  fuglaflensu sé að ræða. Það er því alls óljóst hvað veldur þessum skyndilega mikla dauða, en málið er í rannsókn hjá Matvælastofnun.

Við biðlum því til almennings að upplýsa Matvælastofnun áfram um fund á veikum og dauðum villtum fuglum. Frá þeim svæðum þar sem áberandi dauði er á ritum er æskilegt að tilkynna einnig um ef aðrar tegundir finnast veikar eða dauðar, svo hægt sé að taka frekari sýni og til að kanna útbreiðslu dauða mismunandi fuglategunda.

HÉR má senda ábendingu um veika/dauða fugla á Matvælastofnun.
HÉR má nálgast fræðsluefni um fuglaflesnu á vef Matvælastofnunar.


Meðfylgjandi myndir teknar þann 10. maí eru frá Fitjum í Reykjanesbæ þar sem tugi dauðra rita var að finna.
0 Comments

Fiðrildavöktun 2023 hafin

5/4/2023

0 Comments

 
Fiðrildaveiðar eru nú hafnar hjá okkur á Suðurnesjum þetta árið og munu standa yfir næstu 30 vikurnar. Náttúrustofan hefur frá árinu 2016 staðið árlega að vöktun fiðrilda í Norðurkoti. Vöktun fiðrilda hófst fyrst hér á landi árið 1995 fyrir tilstilli Náttúrufræðistofnunar Íslands. Náttúrustofur landshlutanna, hafa hver af annarri gerst þátttakendur í verkefninu í náinni samvinnu við Náttúrufræðistofnun með samstilltum aðgerðum.

Þess má geta að frá upphafi verkefnisins hafa alls fundist 45 tegundir fiðrilda og 4 tegundir vorflugna í Norðurkoti, en nánar má lesa um það í ársskýrslu Náttúrustofunnar fyrir árið 2022.

Picture
Ólafur Páll við uppsetningu fiðrildagildrunnar 2023.
0 Comments

Ársskýrslan 2022 er komin út

5/2/2023

0 Comments

 
Ársskýrsla Náttúrustofu Suðvesturlands 2022 er nú komin út. Í skýrslunni gefur að líta fjölbreytta starfsemi stofunnar á liðnu ári. Áhugasamir geta nálgast skýrsluna með því að smella á myndina hér að neðan.
Picture
0 Comments

    Náttúrustofa Suðvesturlands

    Fréttir af daglegri starfsemi stofunnar

    Archives

    April 2025
    March 2025
    January 2025
    December 2024
    November 2024
    October 2024
    September 2024
    July 2024
    June 2024
    May 2024
    April 2024
    January 2024
    December 2023
    November 2023
    October 2023
    September 2023
    August 2023
    July 2023
    June 2023
    May 2023
    March 2023
    February 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    August 2022
    July 2022
    May 2022
    March 2022
    January 2022
    December 2021
    October 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    August 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    January 2020
    December 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    May 2019
    March 2019
    December 2018
    November 2018
    July 2018
    May 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    November 2017
    July 2017

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Um stofuna
    • Starfsfólk
    • Stjórn
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Framandi sjávarlífverur við Ísland
    • MNIS
    • Grjótkrabbi við Ísland
    • Sindraskel við Ísland
    • Svartserkur við Ísland
    • SEATRACK
    • Vöktun bjargfugla á Reykjanesskaga
    • Rjúpnavoktun
    • Fiðrildavöktun
    • Vöktun á saurkólígerlamengun á Suðurnesjum
    • Kortlagning fjara á Reykjanesskaga
    • Árstíðabreytingar á ífánu algengra vistgerða í fjöru
    • Fuglaflensa og heilbrigði fugla á Íslandi
    • Búsvæða- og fæðuval fjörufugla
    • Flokkunarfræðileg staða undirtegunda meðal íslenskra fugla
    • Vistfræði máfa
    • Súlur
    • Hnyðlingar á Reykjanesskaga
    • Farhætti íslenskra kjóa
    • Rannsóknir á varpi æðarfugls
    • Kyngreining og kynjahlutföll sendlinga
    • Fuglastígur á Reykjanesskaga
    • Eldfjallagarður á Reykjanesskaga
    • Þjóðgarðar í sjó
  • Útgáfa
    • Ritrýndar vísindagreinar
    • Ársskýrslur
    • Skýrslur og fleira
    • Veggspjöld
    • Fyrirlestrar
    • Náttúrustofan í fjölmiðlum
    • Nemendaverkefni
  • Tenglar
  • English