Ólafur Páll Jónsson jarðfræðingur á Náttúrustofunni hélt í kvöld áhugavert erindi í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja sem bar titilinn Hvað með eldgos? Í erindi sínu fór hann yfir eldvirkni á Reykjanesinu í aldanna rás, útskýrði atburði undanfarinna ára (og líðandi stundar), myndun bergs og nýrra jarðlaga og langtíma og skammtíma áhrif eldgosa.
Við þökkum við þeim sem hlýddu fyrir samveruna og komuna.
0 Comments
Leave a Reply. |
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
September 2023
Categories |