Starfsfólk Náttúrustofunnar tók þátt í 56 ráðstefnu EMBS sem haldin var í Reykjavík dagana 4.-8.september á Hótel Natura. Til gamans má nefna að EMBS hélt síðast ráðstefnu á Íslandi fyrir 21 ári. Dagskrá ráðstefnunar er fjölbreytt og lét starfsfólk Náttúrustofunnar sig ekki vanta og kynntu þau Sindri og Joana eftirfarandi tvö rannsóknarefni um framandi tegundir á Íslandi í nafni stofunnar. Annars vegar um landnám sindraskelja á Íslandi og hins vegar tímgun framandi möttuldýra við Ísland, erindin báru titlana:
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna HÉR.
0 Comments
Leave a Reply. |
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
November 2024
Categories |