Í nýjasta tölublaði Fiskifrétta er fjallað um hina þekktu framandi tegund Didemnum vexillum, Tegundin nam nýlega land við strendur Noregs og er uggur í sérfræðingum þar með framtíðarhorfur því tegundin er skæð. Í greininni er rætt er við Steinunni Hilmu Ólafsdóttur sérfræðing á botnlífríkissviði Hafrannsóknastofnunar og Sindra Gíslason forstöðumann Náttúrustofu Suðvesturlands.
Vefútgáfu greinarinnar má nálgast hér.
0 Comments
Leave a Reply. |
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
September 2023
Categories |