Haftyrðill sem bar dægurrita úr SEATRACK verkefninu fannst dauður í Friðarhöfn í Vestmanneyjum. SEATRACK er að gefa mikilvæga innsýn inn í vetrarstöðvar sjófugla í Norður-Atlantshafi. Náttúrustofa Suðvesturlands er þáttakandi í verkefninu og fékk umræddan dægurrita í hendur og las af honum ferðasöguna. Nánar um fundinn og ferðir haftyrðilsins má lesa á mbl.is. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/24/fastir_veturgestir_vid_island/ Kort/SEATRACK
1 Comment
|
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
December 2022
Categories |