Fréttaskýringaþáttúrinn KVEIKUR fjallaði um landnám framandi tegunda í þætti sínum þann 30. október síðastliðinn. Flutningur framandi tegunda er önnur helsta ógnin við líffræðilegan fjölbreytileika á heimsvísu á eftir búsvæðaeyðingu. Hér er því um mun stærra vandamál að ræða en flestir gera sér grein fyrir. Forstöðumaður Náttúrustofu Suðvesturlands var einn viðmælanda þáttarins og skýrði frá landnámi tegunda í sjó við Ísland, en Sindri er einmitt sérfræðingur á því sviði.
Sjá má allan þáttinn með því að smella á myndina hér að neðan:
0 Comments
Leave a Reply. |
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
October 2024
Categories |