Líffræðiráðstefnan var haldin dagana 12. – 14. október 2023 í Öskju og Íslenskri Erfðagreiningu. Líffræðiráðstefnan er stærsti viðburður sinnar tegundar hérlendis og var þetta í 11. sinn sem hún var haldin. Á ráðstefnunni kemur jafnan meginþorri vísindamanna á sviði líffræðinnar og fulltrúar nær allra stofnana og fyrirtækja sem tengjast lífvísindaheiminum á Íslandi. Ráðstefnan var sem endranær opin almennu áhugafólki um líffræði. Náttúrustofan lét ekki sitt eftir liggja og var með fimm framlög að þessu sinni, tvö erindi og þrjú veggspjöld: Erindi:
Starfsfólk stofunnar studdi einnig við undirbúning ráðstefnunnar, Joana Micael var í vísindanefnd Líffræðiráðstefnunnar og Sindri Gíslason í Heiðursviðurkenningarnefnd.
0 Comments
Leave a Reply. |
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
July 2024
Categories |