Ánægjulegt að segja frá því að í maí síðastliðnum fjölgaði heldur betur í starfsliði Náttúrustofunnar. Þau Ólafur Páll Jónsson jarðfræðingur og Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir líffræðingur hófu þá störf á stofunni. Þau Óli og Sæunn vinna að fjölbreyttum verkefnum stofunnar og má þar nefna Vöktun náttúruverndarsvæða, Úttekt á ferðamannastöðum á Reykjanesskaga, vöktun á framandi tegundum, fiðrilda- og fuglavöktun.
Við bjóðum þau Óla og Sæunni hjartanlega velkomin til starfa.
0 Comments
Leave a Reply. |
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
October 2024
Categories |