Í desemberhefti Nordic Journal of Botany er fjallað um athugun okkar á grænþörungnum klapparló (Rhizoclonium riparium). Klapparló er svokölluð dulkynjuð tegund (e. cryptogenic species), þar sem uppruni hennar er með öllu ókunnur. Tegundin finnst víða umhverfis Ísland en er þekkt framandi ágeng tegund víða um heim.
Í þessari grein skýrum við frá miklum þéttleika tegundiarinnar í Reyðarfirði þar sem hún sýnir skýr merki um ágengni þar sem hún þekur allt yfirborð staðbundið. Þess er vert að geta að ágengni tegundarinnar hér við land hefur ekki verið lýst áður. Greinina má finna hér.
0 Comments
Leave a Reply. |
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
October 2024
Categories |