Starfsmenn Náttúrustofunnar rákust á þessi riffilskot á ferð sinni um Krýsuvíkurbjarg. Það er sorglegt að vita til þess að einhverjir geri sér það að leik að skjóta á fugla á hreiðrum og biðjum við alla sem verða vitni að slíku athæfi að tilkynna það til lögreglu. Í lögum 64/1994 17.gr kemur skýrt fram að aldrei megi skjóta á fugl í fuglabjörgum og óheimilt sé að hleypa af skoti á landi nær fuglabjörgum en 200 m og á sjó nær en 500 m.
0 Comments
Leave a Reply. |
Náttúrustofa SuðvesturlandsFréttir af daglegri starfsemi stofunnar Archives
May 2023
Categories |